Month: nóvember 2014

Illgresi mengar loftið

Skrifað af

Yfirleitt tengir maður gróskumiklar plöntur við hreint og ferskt loft en nú hefur komið í ljós að tiltekin gerð illgresis mengar...

Lesa meira

Gráðugur drápshvalur réði ríkjum í höfum fortíðar

Skrifað af

Eitt stærsta rándýr í sögu heims er nú fundið í Perú. Risavaxinn hvalur með ógnvænlegar tennur. Fræðimenn hafa nefnt risann...

Lesa meira

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Skrifað af

Saltið í Dauðahafinu berst með ánni Jórdan sem rennur út í hafið. Þó svo að vatnið í ánni sé ferskvatn felur það engu að...

Lesa meira

Hvers vegna fljúga fuglar oddaflug?

Skrifað af

Oddaflug dregur umtalsvert úr loftmótstöðu og þar af leiðandi eyða fuglarnir minni orku og komast þess vegna lengra án þess að...

Lesa meira

Hvernig varð lögun hjartans til?

Skrifað af

Enginn veit fyrir víst hvaðan hjartalögunin, sem notuð er í tengslum við ást og rómantík, er fengin. Stílfærða og táknræna...

Lesa meira

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

Skrifað af

Maðurinn er með á að giska fimm milljónir hára á líkamanum, sem skiptast þannig að um 100.000 vaxa í hársverðinum en afganginn...

Lesa meira

Hvers vegna er reyk úr skipum ekki hleypt út í sjóinn?

Skrifað af

Ástæður þess að reyk skipa er hleypt út í andrúmsloftið en ekki í sjóinn eru margar. Í fyrsta lagi eykst þrýstingurinn mjög...

Lesa meira

Hvað eru norðurljós?

Skrifað af

Norðurljósin, eins og við þekkjum þau, er einnig að finna á suðurhveli jarðar en þar kallast þau raunar suðurljós. Latneska...

Lesa meira

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Skrifað af

Sólin getur framleitt vítamínið og ofgnótt er að finna í feitum fiski en engu að síður fáum við alltof lítið af því....

Lesa meira

Leyndardómar regnskóganna

Skrifað af

Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu. Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.