Geimferðir valda breytingum á erfðavísum okkar
NASA lét senda tvíbura út í geiminn á meðan tvíburabróðir hans varð eftir á jörðu niðri. Þegar sá sem ferðaðist út í geim sneri aftur til jarðar, höfðu erfðavísar hans breyst til muna.
Lifandi Vísindi • apríl 19, 2021
Lifandi Vísindi • apríl 18, 2021
Lifandi Vísindi • apríl 17, 2021
Lifandi Vísindi • apríl 16, 2021
NASA lét senda tvíbura út í geiminn á meðan tvíburabróðir hans varð eftir á jörðu niðri. Þegar sá sem ferðaðist út í geim sneri aftur til jarðar, höfðu erfðavísar hans breyst til muna.
Fyrstur manna í sögunni fór Gagarín út úr lofthjúp jarðar árið 1961. Á meira en 27.000 km. hraða þaut þessi 27 ára gamli geimfari um hnöttinn, meðan Sovétríkin útvörpuðu sigrihrósandi þessi merku tímamót, en brátt lenti geimfarið í meiriháttar vanda.
Íbúum jarðar mun ekki fjölga um ókomna framtíð. Ef marka má nýjustu rannsóknir verða íbúar jarðar umtalsvert færri árið 2100 en áður hafði verið talið.
Engu er líkara en að fólk með dökka húð eldist ekki í sama mæli og þeir sem eru með ljósa húð. Er eitthvað til í þessu?
Í Coventry á Englandi verður í fyrsta sinn unnt að þjóna flugleigubílum framtíðarinnar.
Músatilraunir sýna hvar í heilanum samkenndin á sér ból.
Í 250 ár höfðu tími og rúm verið fastar stærðir en 1915 slógu dagdraumar skrifstofumanns þessa heimsmynd í tætlur. Við skrifborð sitt á einkaleyfastofunni hafði Albert Einstein upphugsað nýja og heildstæða kenningu um alheiminn. Kenningin sveigði rúmið, færði stjörnurnar nær okkur og gerði tímann afstæðan.
Hlaupbitar koma þér til að prumpa, mjólk veldur andremmu og dökkt súkkulaði veldur sætkenndri lykt. Hér færðu margvíslegar skýringar á ýmis konar þef sem þú gefur frá þér.
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.