Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Lengst í norðri – á norðurskautseyjaklasanum Svalbarða – er bærinn Barentsburg og þó hann sitji vissulega á norskri grund, er hann reyndar rússneskur. Leita þarf að skýringu að þessu um það bil 100 ár aftur í tímann.

BIRT: 01/07/2024

Rússneskir fánar blakta í ísköldum vindinum. Göturnar bera rússnesk nöfn. Og brjóstmynd af Lenín horfir yfir bæinn og á stóru skilti stendur „Kommúnismi er markmið okkar“.

 

Þetta gæti hafa verið venjulegur bær í einhverjum afkima Rússlands en er í raun námubær á norska eyjaklasanum Svalbarða í Barentshafi.

 

Þrátt fyrir að bærinn Barentsburg sé formlega norskur hefur hann í meira en heila öld í raun verið rússneskur og þar hafa búið milli 300-400 Rússar og Úkraínumenn.

 

Ástæðan fyrir því að Barentsburg varð að rússnesku landsvæði á norsku yfirráðasvæði er að finna í Spitsbergen-sáttmálanum frá árinu 1920.

 

Þá skrifuðu 46 ríki undir sáttmála um að Noregur hefði fullveldi yfir Svalbarða – en að aðildarlöndin hefðu rétt til að stunda atvinnustarfsemi á eyjunum – til dæmis námuvinnslu og fiskveiðar.

 

Sovétríkin nýttu sér það tækifæri og síðan þá hefur kolanámufyrirtækið Arktikugol í raun stjórnað Barentsburg.

 

MYNDSKEIÐ: Horfðu á rússneska herskrúðgöngu í Barentsburg

Rússland náði fótfestu

Með tímanum hefur mikilvægi kolaframleiðsla minnkað og Barentsburg er í dag nánast eins og lifandi safn liðins tíma.

 

En þrátt fyrir að bærinn sé nú nokkurs konar tímaskekkja hefur Barentsburg enn mikið gildi fyrir Rússland.

 

Bærinn gefur Rússum mikilvæga fótfestu á norðurslóðum – svæði sem í framtíðinni er gert ráð fyrir að fái aukið heimspólitískt vægi og veitir aðgang að hugsanlegum olíu- og gasauðlindum.

Þrátt fyrir fall Sovétríkjanna árið 1991 stendur stytta af Lenín, leiðtoga bolsévika enn þar og horfir út yfir bæinn Barentsburg á Svalbarða.

Barentsburg hefur að undanförnu verið í fréttum í tengslum við innrás Rússa í Úkraínu.

 

Frá því stríðið hófst hafa úkraínskir ​​íbúar bæjarins yfirgefið Barentsburg eftir u.þ.b. 100 ára sambúð og á þjóðhátíðardegi Rússlands, 9. maí árið 2023, héldu rússneskir íbúar skrúðgöngu undir forystu rússneska aðalræðismannsins til að sýna stuðning sinn við Vladimír Pútín forseta.

 

Það mátti meðal annars sjá vélsleða sem málaðir höfðu verið herlitum, vörubíla í herlitum og jafnvel þyrlu til þess að þetta liti út fyrir að vera alvöru herskrúðganga.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Rubeus Olivander/Shutterstock.com

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Vinsælast

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

4

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

5

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

6

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

3

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

4

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

5

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

6

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Nýfædd börn virðast bera kennsl á móðurmál sitt og vísindamenn gefa verðandi foreldrum nú ný ráð.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is