Maðurinn
Um 40% allra barna ganga í svefni að minnsta kosti einu sinni í uppvextinum og sum halda því áfram á fullorðinsaldri.
Svefngenglar eru með opin augun og skynja umhverfið en bregðast ekki við öðru fólki.
Fyrirbrigðið gerist í djúpsvefni, þegar heilastöðvar sem aðeins eru virkar í vöku, virkjast sökum einhvers konar galla.
Hjartslátturinn er hraður og barnið æpir af ótta en þú getur ekki vakið það.
Þetta er nefnt svefnhræðsla og stafar af því að óttastöðvar heilans, heilamandlan, virkjast í djúpum svefni.
Sjaldgæft afbrigði þess að ganga í svefni felst í kynferðisathöfnum. Oftast eru þetta saklausar, kynlífstengdar hreyfingar í svefni.
Árið 2014 var sænskur karlmaður þó sýknaður af nauðgun, vegna þess að hann taldist hafa verið sofandi þegar hann framdi verknaðinn.
Sjaldgæft svefnfyrirbrigði, Kleine-Levin heilkennið, einnig nefnt Þyrnirósarsvefn, felst í langvarandi, þungum svefni sem getur staðið yfir í allt að 21 klukkustund.
Þetta leggst einkum á unglinga og stafar að líkindum af einhvers konar galla í heilastúkunni sem á þátt í að stýra jafnvægi svefns og vöku.
Bang og þú hrekkur upp. Sumu fólki finnst stundum að það heyri sprengingu eða byssuskot, rétt áður en það vaknar. Fyrirbrigðið kallast á ensku „Exploding head syndrome“ eða „höfuðsprengiheilkenni.“
Í sumum tilvikum sér fólk ljósblossa. Læknar telja mögulega skýringu vera virkni í heilastöðvum sem skynja hávær hljóð.
Náttúran
Maðurinn
Jörðin
Náttúran
Lifandi Saga
Maðurinn
Lifandi Saga
Lifandi Saga
Náttúran
Maðurinn
Alheimurinn
Menning
Elísa Guðrún ehf
Klapparstígur 25
101 Reykjavík
Sími: 570-8300
Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
lifandi@visindi.is
Hægt er að gerast áskrifandi að vefnum hér.
Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum með því að smella hér.
Þú getur sagt upp vefáskriftinni þinni hvenær sem er inni á þínum síðum
Ef erindið er að segja upp blaða áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Prófaðu í 14 daga ókeypis!
Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Viltu lesa greinina?
Ókeypis í 2 vikur!
Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.
Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.
Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.