Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Viðbragðshraðasti vöðvi líkamans getur dregið sig saman á tíundaparti af sekúndu – og hann heldur sér alveg sjálfkrafa í þjálfun.

BIRT: 12/04/2024

Sneggsti vöðvi líkamans heitir orbucaliris oculi og eins og langflest önnur heiti á sviði líffærafræðinnar er nafnið á latínu, hinu forna alþjóðamáli. Þetta er hringvöðvi við augað og sér um að loka auganu sem hann gerir oft ósjálfrátt – þegar við deplum augunum.

 

Vöðvinn stjórnast reyndar bæði meðvitað og ómeðvitað. Hin ómeðvituðu viðbrögð geta orðið vegna skærs ljósblossa, hávaða eða t.d. þegar fingur nálgast augað.

 

Í öllum tilvikum er tilgangurinn sá að vernda augað og hornhimnuna fyrir sköddun og líklegast er það þess vegna sem viðbragðið er jafn snöggt og raun ber vitni.

 

0,1 sekúnda

Hringvöðvi augnalokanna, orbiculus oculi, getur dregið sig saman á aðeins 0,1 sekúndu og þar með viðbragðshraðasti vöðvi mannslíkamans.

 

Vöðvinn er líka að verki þegar við deplum augunum, hvort sem gerum það beinlínis meðvitað eða ekki. Þetta depl gegnir því hlutverki að hreinsa augun og væta það með táravökva til að koma í veg fyrir að augað þorni.

 

Við deplum þó augum að líkindum af fleiri ástæðum en bara til verndar og viðhalds.

Þú getur þakkað tveimur háþróuðum líffærum það að geta lesið þetta. Komdu með í ferðalag djúpt inn í augu þín, þar sem þú getur fræðst um hvernig augasteinar, stafir, keilur og taugabúnt umbreyta ljósi í hárfínar myndir.

Vísindamenn hafa t.d. uppgötvað að við deplum oft augunum í tengslum við það að beina augnaráðinu í nýja stefnu. Þetta sést greinilega þegar margt fólk er t.d. að horfa á íþróttaviðburð eða kvikmynd og allir færa augnaráðið á sama tíma.

 

Ástæðan er ekki ljós en suma vísindamenn grunar að hringvöðvinn eigi með einhverju móti þátt í hreyfingu augans.

 

Það er mismunandi hve oft við deplum augunum. Yngri konur gera það að meðaltali 19 sinnum á mínútu en yngri karlmenn 11 sinnum. Aftur á móti loka konur augunum ekki alltaf til fulls.

 

Þegar fólk eldist dregur úr tíðninni og það deplar augunum ekki jafn oft og á yngri árum.

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is