Náttúran

Hversu kalt getur eiginlega orðið?

Nú er skítkalt úti, en hversu kalt getur eiginlega orðið?

BIRT: 09/01/2024

Lægsti hiti sem fyrirfinnst er – 273,15 °C – alkul. Samkvæmt eðlisfræðilögmálum hafa sameindir og atóm þá lægstu mögulegu orku.

 

En hvergi í heiminum er svo kalt. Jafnvel í tómarúmi er 2,73 °C yfir alkuli vegna bakgrunnsgeislunar sem á rætur að rekja til Miklahvells.

 

Reyndar er ekki mögulegt að ná mínus 273,15 °C en árið 2021 náðu þýskir vísindamenn hitastigi sem var aðeins 38 billjónustu yfir alkuli.

 

Gríðarlega lágt hitastig vekur áhuga vísindamanna vegna þess að efni hegða sér á mjög sérstakan hátt og verða til dæmis ofurfljótandi, þ.e. flæðir án mótstöðu, eða ofurleiðandi þannig að rafstraumur geti borist án viðnáms.

 

Norðurlöndin eru hlý

Náttúrulegt hitastig á jörðinni kemst aldrei nálægt alkuli.

 

Á Norðurlöndunum hefur kaldast verið í Svíþjóð en frost mældist 52,6 °C í Vuoggatjålme 2. febrúar árið 1966. Í Finnlandi er metið -51,5 °C, í Noregi – 51,2 °C og í Danmörku – 31,2 °C.

 

Á Íslandi fór hitinn lægst Frostaveturinn mikla árið 1918. Þá mældist hitinn 38 frostgráður á Grímsstöðum og eins í Möðrudal á Öræfum þann 22. janúar.

 

Efri hitamörk finnast líka eins og með alkul samkvæmt eðlisfræðikenningum – Mörkin eru u.þ.b. 142 milljónir milljónir milljónir milljónir milljónir gráða °C.

Norðurlöndin eru langt frá metum

Þótt okkur finnist oft skítkalt er lægsti hiti í Skandinavíu, -52,6 °C, langt frá kaldasta metinu.

 

1. Rússland kælir Evrópu

Lægsta hitastig á meginlandi Evrópu mældist í Rússlandi. Á gamlárskvöld árið 1978 fór hitamælirinn í Ust-Shchuger, nálægt Úralfjöllum og Síberíu, niður í -58,1 °C.

 

2. Grænland kaldast í norðri

Grænlendingar eiga kuldametið í norðri en lægsti hiti á norðurhveli jarðar mældist -69,6 °C á miðjum Grænlandsjökli 12. desember árið 1991.

 

3. Suðurpólsstöð á metið

Enginn staður kemst nálægt kuldameti Suðurskautslandsins. Lægsti náttúrulegur hiti plánetunnar mældist -89,2 °C í Vostok rannsóknarstöðinni 21. júlí árið 1983.

 

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

Maðurinn

Þess vegna bragðast ávaxtasafi ekki vel eftir að þú burstar tennur

Maðurinn

Þjálfið heilann: Málgreind

Lifandi Saga

Hver var fyrstur dæmdur fyrir stríðsglæpi? 

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is