Lifandi Saga

Kanínur stökktu Napóleon á flótta

Löngu áður en Napóleón Bónaparte laut í lægra haldi við Waterloo árið 1815, hafði hann í raun beðið enn smánarlegri ósigur. Óvinaherinn samanstóð í það skiptið af 3.000 krúttlegum kanínum.

BIRT: 09/01/2024

Napóleon hafði svo sannarlega ástæðu til að fagna sumarið 1807. Þessi keisari Frakklands og mesti herforingi allra tíma hafði þá nýverið borið sigur úr býtum gagnvart bæði Rússlandi og Prússlandi og í júlí þvingað bæði löndin til að undirrita niðurlægjandi friðarsáttmála sem gekk undir heitinu „Friðurinn í Tilsit“.

 

Napóleon fyrirskipaði þess vegna yfirmanni herráðsins að skipuleggja meiriháttar kanínuveiðar í suðurhluta Litháens fyrir sjálfan sig og æðstu hershöfðingja sína. Í stað þess að eyða óheyrilegum tíma í að setja upp gildrur til að veiða villtar kanínur bað Berthier menn sína um að kaupa tamdar kanínur hjá baltneskum bændum.

 

Ef marka má heimildir þess tíma tókst yfirmanni herráðsins að útvega hvorki meira né minna en 3.000 kanínur með þessu móti. Einn góðan veðurdag í júlí árið 1807 söfnuðust keisarinn og liðsforingjar hans saman á akri einum þar sem ætlunin var að skjóta dýrin.

 

Berthier fyrirskipaði mönnum sínum að opna búrin sem hýstu kanínurnar og vonaðist auðvitað til að þær hlypu í skelfingu í allar áttir til þess að keisarinn gæti skotið á þær.

Til eru heimildir sem herma að hundruð kanína hafi ráðist á Napóleon. Aðrir staðhæfa að þær hafi verið mörg þúsund talsins.

Kanínurnar með öllu óttalausar

Kanínurnar í búrunum voru vanar mönnum og tengdu þá við fæðu, svo í stað þess að stökkva á brott, hlupu þær rakleitt í átt að veiðimönnunum. Kanínurnar skiptu sér í tvær fylkingar, líkt og þær lytu stjórn smávaxinna hershöfðingja og hlupu til hliðanna, þannig að segja má að ráðist hafi verið á Napóleon og liðsforingja hans úr öllum áttum.

 

Frakkarnir fóru fyrst í stað að hlæja en þegar urmull af kanínum stökk í átt að keisaranum, líkt og feldi klædd flóðbylgja og byrjuðu að klifra upp eftir honum til að sníkja fæðu, hætti mönnunum að lítast á blikuna.

 

Napóleon sló til þeirra með písk sínum á meðan þeir sem fengnir höfðu verið til að flæma dýrin reyndu að gera gagnárás með prikum sínum. Allt kom fyrir ekki. Þessi valdamesti maður Evrópu stökk upp í hestakerru með kanínurnar á hælunum og það var ekki fyrr en hestarnir hlupu af stað sem Napóleon tókst að flýja af vígvellinum. Kanínunum tókst það sem bæði konungum og keisurum hafði mistekist til þessa.

Gæti dregið úr mesta sársauka legslímuflakks

Sjúkdómurinn hrjáir um 10% allra kvenna á barneignaraldri. Í mörg ár hafa milljónir kallað eftir árangursríkri meðferð.

 

Lestu einnig:

HÖFUNDUR: SØREN FLOTT

© Jacques-Louis David/Wikimedia Commons/Shutterstock. © John Frederick Lewis/Wikimedia Commons

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

NÝJASTA NÝTT

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

3

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

4

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

5

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

6

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Við sjáum aldrei nema aðra hlið tunglsins. Nú verða Kínverjar fyrstir til að senda geimfar til að taka sýni af bakhliðinni. Úr þeim á að lesa hvernig þessi fylgihnöttur okkar myndaðist – og mögulega sjá okkur fyrir næstum ókeypis orku.

Alheimurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is