Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Hefur hnattræn hlýnun jarðfræðileg áhrif? Sem sagt: getur hækkað hitastig leitt til tíðari jarðskjálfta?

BIRT: 01/07/2024

Það er mjög sennilegt að loftslagsbreytingar leiði til tíðari jarðskjálfta – og reyndar líka eldgosa. Þetta var niðurstaða breska jarðfræðiprófessorsins Bills McGuire 2013.

 

Hlýnunin veldur því að stórar íshellur bráðna og valda hækkun sjávarborðs. Þetta breytir hlutföllum í farginu sem hvílir á jarðskorpunni. Skorpuflekarnir sem fljóta ofan á möttlinum, síga sums staðar en rísa á öðrum stöðum. Hvort tveggja getur valdið skjálftum.

 

Eldgos geta orðið tíðari vegna þess að þegar fargið minnkar á einum stað, dregur úr þrýstingi í jarðskorpunni og bræðslumark bergsins lækkar þannig að meiri kvika myndast.

 

Bráðinn ís skók Skandinavíu

Áhrif á eldgos eru nú nokkuð þekkt. Norðurhluti Skandinavíu var þakinn ís á síðustu ísöld en þegar ísinn bráðnaði urðu jarðskjálftar nokkuð tíðir – jafnvel harðir skjálftar á borð við þá sem riðu yfir Tyrkland og Sýrland 6. febrúar 2023.

 

Smám saman dró úr þessum skjálftum og þeir fáu skjálftar sem nú verða í Norður- og Vestur-Evrópu eru sjaldnast öflugri en um 5 Mw. Mw er nýrri kvarði og stendur fyrir „moment magnitude“ en tölurnar samsvara nokkurn veginn hinum þekkta Richter-kvarða.

 

Jarðskjálftar hafa náttúrulega hringrás

Ísland er auðvitað undantekningin í samhenginu, enda landið á mótum jarðskorpufleka og það skapar allt aðrar aðstæður.

 

En þótt margt þyki benda í þá átt, hefur samhengi milli loftslagsbreytinga af mannavöldum ekki verið endanlega sannað. Til þess ná jarðfræðileg gögn ekki yfir nógu langan tíma. Samhengið hverfur líka í skuggann af tiltölulega reglubundnum, stórum jarðskjálftum víða á hnettinum.

 

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á reglubundnum skjálftasveiflum en tölur sýna að fjöldi stórra skjálfta er mestur á nálægt 32 ára fresti.

Skrjáfþurr tré og varhugaverð eldský valda sífellt fleiri og verri skógareldum en 33.000 manns láta árlega lífið af völdum mengunar frá eldunum.

Keðjuverkun veldur náttúruhamförum

Loftslagsbreytingar færa til ís og vatn og breyta þrýstingi á jarðskorpuna með afdrifaríkum afleiðingum.

1

Vatn þrýstir á hafsbotn

Þegar sjávarborð hækkar eykst þrýstingur á jarðskorpuna undir hafsbotni. Misgengi milli jarðskorpufleka gliðna og við það geta orðið jarðskjálftar.

 

2

Þrýstingur vex á brún þurrlendis

Hækkað sjávarborð eykur þrýsting á brúnir meginlandsflekanna. Þetta getur bæði skapað ný misgengi og valdið miklum neðansjávarskriðum með tilheyrandi flóðbylgjum.

3

Bráðnun jöklanna minnkar þrýsting

Þyngd jökuls getur læst misgengi föstu með þyngd sinni. Þegar dregur úr þyngdinni minnkar þrýstingur á jarðskorpuna og það getur leitt til fleiri jarðskjálfta.

4

Bráðnun veldur fleiri eldgosum

Þegar jöklar bráðna minnkar þrýstingur á jarðskorpuna sem leiðir af sér að bræðslumark bergsins lækkar. Þannig myndast meiri kvika og hætta á eldgosi eykst.

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock. © Claus Lunau.

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Vinsælast

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

4

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

5

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

6

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

3

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

4

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

5

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

6

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Nýfædd börn virðast bera kennsl á móðurmál sitt og vísindamenn gefa verðandi foreldrum nú ný ráð.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is