Hversu mörg börn fæðast á dag? Og hversu margir deyja?

Árlega fæðast um 140 milljón börn í heiminn, sem sagt um 385.000 á degi hverjum, 16.000 á hverri klukkustund, 267 á mínútu og um 5 börn á hverri sekúndu.

 

Allt að 150.000 manns deyja á hverjum degi og deyja því um 50 milljónir árlega.  Um það bil tvær manneskjur deyja á hverri sekúndu.

 
(Visited 897 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.