Alheimurinn

Fiskar gætu leynst undir ísnum á Evrópu

Bandarískir vísindamenn telja stór dýr gætu lifað á þessu tungli

BIRT: 04/11/2014

Á ísi þöktu tungli Júpíters, Evrópu, kynni að leynast meira líf en bara örverur. Þar gætu líka verið stærri dýr. Þessa tilgátu setur Richard Greenberg hjá Arizonaháskóla fram. Hann sér fyrir sér að í hafinu sem menn telja að sé að finna undir ísbreiðunni á yfirborði Evrópu, geti verið allt eins mikið súrefni og í höfum á jörðinni. Sé það rétt, gætu jafnvel stórir fiskar verið á sundi undir ísnum á Evrópu.

 

Evrópa er á stærð við tunglið okkar, en umlukið þykku íslagi. Gígar eru fáséðir á ísbreiðunni og hún hlýtur því stöðugt að endurnýja sig. Einfaldast er að skýra slíka endurnýjun með því að undir ísnum sé vatn – og vísindamenn áætla að hafið á Evrópu gæti verið allt að 100 km djúpt. Þess má sjá greinileg merki að ísþekjan taki stöðugum breytingum. Allvíða virðist sem vatn hafi náð upp á ísinn og þar breyst í ísflögur á skammri stund. Ísflögurnar hafa ekki getað verið á hreyfingu, í því 150 stiga frosti sem þarna ríkir, nema stuttan tíma áður en frostið hefur lokað sprungunni á ný.

 

Haf á svo köldum hnetti þarf stöðugt að sækja sér orku ef það á ekki að botnfrjósa. Orkan kemur frá aðdráttarafli Júpíters og öðrum tunglum sem valda kröftugum sjávarföllum og jarðvirkni. Jarðvirknin birtist m.a. í formi neðasjávargosa og hitauppstreymi svipað þeim hverastrýtum eða svartstrókum sem þekkjast í höfum á jörðinni. Þessi hitaorka heldur vatninu á Evrópu í fljótandi formi.

 

Við svartstrókana í höfum jarðar er iðandi líf sem nærist á þeim steinefnum sem hitauppstreymið ber með sér. Lífverur gætu þó ekki þrifist í hafinu nema fyrir þá sök að í hafinu er að finna súrefni. Einkum eru stærri lífverur háðar súrefni, vegna þess hve orkufrekar þær eru og slík orka verður ekki framleidd nema með tilstyrk súrefnis. Á jörðinni myndast súrefnið við ljóstillífun, en það ferli getur ekki átt sér stað í hafi sem þakið er af jafnvel margra kílómetra þykku íslagi.

 

Greenberg telur súrefnið myndast vegna efniseindageislunar frá mjög öfglugum geislunarbeltum á Mars. Geislunin skellur á ísnum og klýfur vatnssameindir sundur í vetni og súrefni. Vetnið gufar hratt upp en súrefnisfrumeindirnar sitja fastar og enda niðri í vatninu eftir því sem ísbreiðan endurnýjast. Aðrir vísindamenn telja tilgátu Greenbergs afar hæpna, þótt þeir telji ekki unnt að vísa henni alveg á bug. Og staðfesting gæti verið í sjónmáli ef geimfarið Jupiter Europa Orbiter kemst af stað árið 2020 eins og nú er ráðgert.

 

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Á þriðju öld eftir Krist skrifuðu tveir Grikkir niður 265 rómverska brandara. Safnið sem bar titilinn „Philogelos“ – „Ást á hlátri“, er það elsta í heimi og margir brandararnir standast enn tímans tönn. Hér færðu 7 af þeim bestu.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.