Maðurinn

Er betra að vera í skónum innanhúss?

Sumar vinkonur mínar fara ekki úr útiskónum þegar þær koma inn því þeim finnst það snyrtilegra en að fara úr þeim. Getur verið að þær hafi rétt fyrir sér?

BIRT: 21/12/2024

Skórnir okkar eru smitberar. Þegar við göngum um götur bæjarins, förum á almenningssalerni og í skítuga strætisvagna festast alls kyns bakteríur við skóna.

 

Vísindamenn hafa rannsakað ótalmarga skósóla og komist að raun um að skór geta falið í sér ógrynni ólíkra baktería, allt eftir því hvar við höfum haft viðkomu.

 

Læknaskór fólu í sér bakteríur

Á sjúkrahúsi einu í Póllandi báru skór læknanna í 65% tilvika með sér smit af völdum fjölónæmra klasasýkla, svo og Enterococcus faecalis (saurgerla), bakteríu sem lifir í þörmum okkar.

 

Í annarri rannsókn voru 127 skósólar frá venjulegum heimilum skoðaðir og í ljós kom að 40% þeirra voru sýktir af bakteríunni Clostridium difficile sem orsakar niðurgang og þarmabólgu.

 

Þá hafa vísindamenn enn fremur fundið listeríugerla á 20% þess fótabúnaðar sem notaður hafði verið á almenningssalernum. Sýking af völdum listeríu getur leitt af sér sjúkdóminn Hvanneyrarveiki sem dregur á bilinu 20-30% allra smitaðra til dauða.

 

Krabbameinsvaldandi efni setjast einnig á skósólana

Hversu margar bakteríur setjast á skósólana ræðst að miklu leyti af ástandi sjálfra skónna. Úr sér gengnir og slitnir skór bera að öllu jöfnu með sér fleiri bakteríur en ella.

 

Á skó safnast þó ekki einvörðungu bakteríur. Eitraðir þungmálmar í jörðu, krabbameinsvaldandi efni í malbiki og hormónatruflandi efni á svæðum sem hafa verið sprautuð með skordýraeitri geta einnig fundið sér leið inn á heimili okkar, ef við gleymum að fara úr skónum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Maðurinn

Augnlitur – hvað ræður augnlit barna?

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Kona fann stein í læk, sem reyndist vera 120 milljón króna virði

Heilsa

Viðamikil rannsókn: Tvennt getur tvöfaldað líkurnar á að lifa af krabbamein

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Maðurinn

Læknar færa til mörkin milli lífs og dauða

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Nýleg uppgötvun: Vinsælar fæðutegundir geta hraðað öldrun

Náttúran

Gætu hafa haft rangt fyrir sér: Leyndarmál einnar hættulegustu köngulóar heims

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is