Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

Fyrstu grasflötunum á 16. öld var ætlað að vernda frönsk og ensk virki gegn óvinaárásum. En ekki leið á löngu áður en efnað aðalsfólk hafði breytt grasflötum sínum í tákn um háa stöðu og velmegun.

BIRT: 12/06/2024

Nútímalegar, vel hirtar grasflatir okkar eiga rætur að rekja til 16. aldar þegar franskir og enskir furstar hófu að ryðja landsvæðin umhverfis virki sín með því að fella tré og runna.

 

Markmiðið var að ljá hermönnum kastalanna aukna yfirsýn yfir landsvæðið til þess að unnt yrði að koma eins fljótt auga á óvinaárásir og frekast var unnt.

 

Ruddu svæðin fengu að vaxa að vild og breyttust í gróðri vaxnar grasflatir sem bændur beittu kvikfénaði sínum á.

 

Undir lok 17. aldar fóru einnig að sjást grasflatir umhverfis stóra herragarða í eigu aðalsins. Yfirstéttin hermdi iðulega eftir lifnaðarháttum kóngafólksins og leit á grasflatir sem stöðutákn sem áttu að gefa til kynna að eigendurnir væru það vel efnum búnir að þeir þyrftu ekki að nýta allt land sitt undir landbúnað.

Eftir að fyrsta garðsláttuvélin hafði verið fundin upp árið 1830 gátu allir eignast fallega grasflöt.

Mörg dýr lifa nánast eingöngu á grænu grasi en hvers vegna er það ekki líka á matseðli mannsins?

Sláttuvélin breytti öllu

Hástéttarfólk réð garðyrkjumenn sem slógu grasið með orfi og ljá og upprættu illgresið. Á 18. öld voru ríkir Bretar meira að segja byrjaðir að ráða landslagsarkitekta sem útbjuggu rómantíska garða og breyttu valllendi í vel hirtar, snöggklipptar grasflatir.

 

Stórt skref var stigið í þá átt að gera grasflatir að almannaeign árið 1830 þegar Bretinn Edwin Beard Budding fékk einkaleyfi fyrir fyrstu vélknúnu sláttuvélinni.

 

Þar með þurfti ekki lengur að beita orfi og ljá til að slá grasið og meira að segja þeir sem ekki tilheyrðu yfirstéttinni fengu tækifæri til að eignast vel hirt tún.

 

Þegar líða tók á 19. öldina fóru verkamenn að flytja úr stórborgunum og setjast að í úthverfum og þannig gátu einnig þeir eignast grasflöt.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Library of Congress

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

4

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

5

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

6

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

1

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

2

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

3

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

4

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

5

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

6

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Kynlíf mannfólksins stendur sjaldnast mjög margar mínútur en mökun sumra dýra varir miklu lengur. Hvaða tegund á metið?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is