Náttúran

Hvers vegna er svona auðvelt að þjálfa hunda?

Hvernig stendur á því að hundar eru almennt miklu hlýðnari en kettir?

BIRT: 26/06/2022

Auðvelt er að kenna hundum að hlýða skipunum og þá er jafnframt hægt að þjálfa í að stunda flókin brögð, á meðan kettir láta einungis að stjórn ef þeim svo hugnast.

 

Ástæðan er fyrst og fremst sú að hundar eru upprunalega hjarðdýr og búa yfir meðfæddri getu til að laga sig að tiltekinni valdaröð og að hlýða þeim meðlimum hjarðarinnar sem yfir þá eru settir.

Þökk sé þessari fortíð hunda sem hjarðdýr er hægt að þjálfa þá í að inna af hendi afar sérhæfð verk, svo sem eins og að þefa uppi eiturlyf.

Í sambandi hunds og manns lítur hundurinn að öllu jöfnu á manninn sem yfirboðara sinn.

 

Kettir, á hinn bóginn, lifa að jafnaði einir sér eða í pörum. Þeir hafa því enga ástæðu til að hlýða eða laga sig að öðrum.

Óhlýðni er að finna í genunum

Erfitt reynist að temja refi, þrátt fyrir skyldleika þeirra við hunda. Ástæðan er sú að þeir lifa einir, líkt og við á um ketti og fyrir vikið boða erfðavísarnir þeim ekki að laga sig að öðrum.

Gíraffar eru hjarðdýr en þá er engu að síður erfitt að temja. Ástæðan er sú að gíraffinn er með slælegt minni þannig að hann gleymir fljótt því sem honum hefur verið kennt.

Eina kattardýrið sem lifir í hjörðum er ljónið og konung dýranna er einmitt auðveldara að fá til að hlýða en önnur minni kattardýr.

 

Heimilisketti er hægt að þjálfa að sumu leyti en í því felst þó langtum meiri vinna en hvað þjálfun hunda snertir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

© Alamy/Imageselect. © Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvers vegna ríkir fjandskapur milli Bandaríkjanna og Íran?

Menning og saga

Örvæntingarfullur flughernaður yfir Ísrael

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Jörðin

Frá iðrum jarðar til fjarlægra stjörnuþoka

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Lifandi Saga

Saga skófatnaðar: Skór fyrir alla

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Hitinn í bandarískri stórborg mældist yfir 38 gráður hvern einasta dag í allt sumar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is