Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Sauðir – sem sagt geltir hrútar – lifa allt að 60% lengur en hrútar sem sloppið hafa við þetta inngrip. Ástæðan er að öllum líkindum hormónatengd.

BIRT: 11/04/2024

Konur lifa að meðaltali lengur en karlar.

 

Á heimsvísu er munurinn um sjö ár en að hluta skýrist sá munur af meiri áhættusækni karla ásamt hærri sjálfsvígstíðni. Vísindamenn hafa þó lengi verið á höttunum eftir öðrum skýringum.

 

Og hópur vísindamanna hjá Otagoháskóla á Nýja-Sjálandi virðist nú hafa fundið slíka skýringu.

Gelding karlkyns húsdýra tíðkast víða um heim. Stundum er látið nægja að stöðva blóðrás til eistnanna með töng en þau eru líka stundum fjarlægð.

Í landbúnaði eru ung karldýr gelt í þeim tilgangi að mýkja lunderni þeirra og bæta kjötgæðin. Við geldingu er starfsemi eistnanna stöðvuð en tilgangur þeirra er bæði að framleiða sæði og kynhormón karldýra.

 

Sauðir voru algengir á Íslandi fyrr á öldum, þótt þeir séu nú orðnir fremur fátíðir en sums staðar tíðkast enn að gelda hrútlömb og sauðir geta lifað allt að 60% lengur en hrútar sem hafa full not af eistunum. Þetta varð til þess að líffræðingar ákváðu að rannsaka sauðkindur nánar.

 

Vísindamennirnir settu upp svonefndan formaukningarkvarða fyrir ævilengd sauðkinda, eins konar lífefnafræðilegt stigakerfi til viðmiðunar varðandi öldrun.

 

Kvarðinn var ákvarðaður á grundvelli mælinga á stórum hópi sauðkinda allt frá fæðingu til dauða og útkoman varð svo nákvæm að unnt var að segja fyrir um aldurslíkur sauðkinda með örfárra mánaða nákvæmni.

Bandarískir og kínverskir vísindamenn hafa reiknað út að tvær tegundir tilfinninga virðast auka öldrun hraðar en reykingar.

Næst á dagskrá var að gera mælingar á tilraunadýrunum, nánar tiltekið tveimur hópum hrútlamba. Annar hópurinn var geltur en hinn ekki.

 

Tilraunin leiddi í ljós að lífefnastig beggja hópa þróuðust með sama hætti en þróunin var mun hægari hjá hinum geltu. Geldingin reyndist því hægja mjög greinilega á öldrun og sauðirnir lifðu lengur.

3,1

mánuður var það sem hægðist á öldrun sauða í samanburði við ógelta hrúta.

 

Skýring líffræðinganna er sú að kynhormón hraði öldrun, þar eð það sé kostur fyrir ung karldýr að verða snemma kynþroska. Aukaverkun þess er því miður skemmri líftími.

 

Þótt tilraunin væri gerð á sauðkindum, er ekkert sem gefur sérstaklega til kynna að hið sama ætti ekki í meginatriðum að gilda um menn.

HÖFUNDUR: EBBE RASCH

Shutterstock

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

4

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

5

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

6

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Glæpir

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Bandarískir vísindamenn hafa fyrir tilviljun uppgötvað smágerðan þátttakanda sem þó gæti haft afgerandi áhrif varðandi dreifingu krabbafrumna.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is