Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Oft er talað um fimm skilningarvit; sjón, heyrn, bragð, lykt og tilfinningu. Allt þetta beinist að umhverfi okkar. Til viðbótar höfum við svo jafnvægis- og líkamsskyn sem upplýsa okkur stöðu líkamans gagnvart umhverfinu.

BIRT: 09/04/2024

Sjón

Augunum má líkja við myndavél. Sjáaldrið stýrir ljósmagni sem berst inn í augað og linsa augans beinir ljósinu í fókus á nethimnuna innst í auganu. Á nethimnunni eru meira en 100 milljón ljósnæmar frumur sem kallast stafir og sex milljón svonefndar keilur sem greina rautt, blátt og grænt ljós sem að samanlögðu mynda alla liti sem við sjáum.

 

Lyktarskyn

Lyktarskynið er sérstætt að því leyti að taugar frá nefinu liggja beint í frumstæðar heilastöðvar sem nefnast randkerfið. Þessar heilastöðvar tengjast frumstæðum grundvallartilfinningum svo sem ótta, kynhvöt og hungurtilfinningu auk minnis. Þetta er trúlega ástæða þess að tiltekin lyktarefni leysa oft úr læðingi minningar og sterkar tilfinningar – í mun meira mæli en önnur skynhrif.

Heyrn

Heyrnarboð verða til þegar bifhár eyrans þýða þrýstibylgjur í lofti í hljóð. Það er hlutverk eyrans og heilans í sameiningu að umbreyta stærð og tíðni hljóðbylgnanna í styrk og tón og samtímis reiknar heilinn út hvaðan hljóðið kemur. Stefnan er reiknuð á grundvelli hins örsmáa tímamunar milli þess sem hljóðið berst hvoru eyra fyrir sig. Við getum greint tímamun allt niður í 1/10.000 af sekúndu.

 

Bragðskyn

Í bragðlaukum í tungunni eru skynjarar sem bregðast við efnasameindum í matnum. Bragðlaukarnir eru um 10.000 talsins og um þúsund skynjarar eru í hverjum og einum. Fræðilega séð ættum við því að geta greint milljónir bragðhrifa en í rauninni er bragðskyn okkar ekkert sérstaklega gott en það bætir talsvert úr skák að lykt hefur líka áhrif og lyktar- og bragðskyn vinna vel saman.

Ég hef heyrt að trefjaríkt jurtafæði auki gasframleiðslu þarmanna hjá grænmetisætum. Er það rétt, eða prumpa kjötætur alveg jafn mikið?

Snertiskyn

Skynfrumur senda heilanum upplýsingar um það sem gerist við hörundið eða í líkamanum, svo sem þrýsting, tog, hreyfingu, hitastig og sársaukaáhrif. Slíkar skynfrumur eru um allan líkamann, flestar á húð á höndum, fótum og í andliti en færri í innri líffærum. Tilfinningaskynið kemur okkur líka að góðu haldi við að forðast sköddun og klæða okkur í samræmi við tíðarfar og hitastig.

 

Líkamsskyn

Skynhrif frá vöðvum og liðum halda heilanum stöðugt upplýstum um stöðu allra líkamshluta. Okkur er því t.d. alltaf fullkomlega ljóst hvar fæturnir eru og hvort munnurinn er opinn eða lokaður.

Jafnvægisskyn

Jafnvægisskynið heldur heilanum upplýstum um jafnvægið, hvort heldur við sitjum, göngum, stöndum á höfði eða erum að missa jafnvægið. Lítil, vökvafyllt bogagöng í eyranu greina hreyfingar höfuðsins og stöðu þess í samanburði við þyngdaraflið og breytingar á hraða hreyfinganna. Ef jafnvægisskynið virkar ekki fullkomlega rétt getur okkur svimað og orðið óglatt.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Amanda Dallbjörn

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

4

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

5

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Glæpir

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Bandarískir vísindamenn hafa fyrir tilviljun uppgötvað smágerðan þátttakanda sem þó gæti haft afgerandi áhrif varðandi dreifingu krabbafrumna.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is