Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Mörg dýr lifa nánast eingöngu á grænu grasi en hvers vegna er það ekki líka á matseðli mannsins?

BIRT: 21/02/2024

Þó gras sé ekki eitrað og hægt að borða það er það langt frá því að vera ákjósanleg fæða fyrir mannfólk. Líkami okkar fær ekki mikla næringu úr fagurgrænum stráunum.

 

Gras samanstendur aðallega af flóknum trefjum eins og sellulósa, hemisellulósa og ligníni sem saman mynda u.þ.b. 85 prósent af þurrþyngdinni. Trefjarnar finnast í veggjum plöntufrumna og hjálpa til við að gera þær stífar og stöðugar þannig að þær halda örverum frá frumunum.

 

Stífleikinn gerir það að verkum að mjög erfitt er að brjóta trefjarnar niður og hafa magi okkar og þarmar ekki nauðsynleg ensím til að geta það.

 

Jórturdýr eins og kýr hafa hins vegar þróað sérstakt meltingarkerfi sem m.a. sem felur í sér fjóra maga og fjölda baktería til að brjóta niður og vinna orku úr þessum flóknu trefjum.

 

Ávextir og grænmeti innihalda einnig sellulósa, hemisellulósa og lignín en í töluvert minna magni. Til dæmis innihalda þroskaðir bananar aðeins 0,03 prósent lignín, 0,28 prósent sellulósa og 0,96 prósent hemisellulósa.

LESTU EINNIG

Gras slítur tönnunum

Gras er ekki bara erfitt að brjóta niður heldur reynir það líka á tennurnar. Auk þess að krefjast þess að það sé mikið tuggið hefur gras einnig tiltölulega mikið magn af kísil – steinefni sem hefur slípandi áhrif.

 

Til að bæta upp slitið hafa jórturdýr þróað kerfi þar sem tennurnar halda áfram að vaxa þegar þær slitna.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© Shutterstock

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Svo hættuleg er loftmengun fyrir lungun

NÝJASTA NÝTT

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Vinsælast

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

4

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

5

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

6

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

4

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

5

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

6

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Öflugasti sjónauki veraldar, James Webb, hefur nú fundið fjarlægustu þyrilþoku sem nokkru sinni hefur greinst.

Alheimurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is