Heilsa

Annar tvíburinn borðaði vegan og hinn kjöt. Hér er það sem gerðist

Eftir átta vikur sáu vísindamenn ýmsan mun á öllum tvíburapörunum.

BIRT: 16/02/2024

Grænmeti og belgjurtir eða steik og spergilkál: Hvort er eiginlega hollarara – vegan mataræði eða mataræði byggt á kjöti.

 

Vísindamenn frá Stanford háskóla einsettu sér sér að komast að því með hjálp 22 eineggja tvíburapara sem fylgdu gjörólíku mataræði á átta vikur.

 

Annað tvíburaparið borðaði bara veganfæði en hinn borðaði kjöt.

 

Bætir heilsuna á tveimur mánuðum

Báðir matseðlar innihéldu mikið magn grænmetis, belgjurta og heilkorni.

 

Að sjálfsögðu voru engar dýraafurðir eins og egg og mjólk á vegan matseðlinum en kjötfæðið innihélt fisk, kjúkling, egg, osta og aðrar mjólkurvörur.

 

Þátttakendurnir 44 voru metnir fyrir, á meðan og eftir tilraunina meðal annars með vigtun og blóð- og hægðasýnum.

 

Eftir tvo mánuði komust vísindamennirnir að því að þeir tvíburar sem höfðuð borðað veganfæði höfðu lækkað kólesteról og insúlínmagn um 20 prósentum meira en kjötétandi systkini sín.

 

Lágt kólesterólmagn dregur úr hættu á blóðtappa en lágt insúlínmagn verndar þig gegn sykursýki af tegund 2.

 

Þau sem borðuðu vegan höfðu líka misst 1,9 kílóum meira hin.

Tvíburarnir Carolyn Sideco og Rosalyn Moorhouse, Aleksandra Shaichai og Mariya Foster og Jean Jacquemet og Janet Hurt tóku þátt í rannsókninni sem rannsakaði áhrif vegan- og kjötfæðis.

Samkvæmt þessari rannsókn geta Stanfordvísindamennirnir því mælt eindregið með vegan mataræði.

 

„Það eru góðar vísbendingar um að allir sem velja vegan mataræði geti bætt heilsu sína til lengri tíma litið á innan við tveimur mánuðum,“ segir Christopher Gardner, aðalhöfundur rannsóknarinnar og prófessor í læknisfræði við Stanford háskóla, í fréttatilkynningu.

 

Vegan mataræði er frábrugðið grænmetisfæði að því leyti að það útilokar ekki aðeins dýrakjöt, heldur einnig mjólkurvörur, egg eða önnur innihaldsefni úr dýrum.

Nýjar rannsóknir sýna að áhættan við að borða mikið unninn mat getur verið mun meiri en flestir hafa haldið hingað til.

Vegan fæða inniheldur venjulega meira af trefjum, vítamínum og steinefnum en flestar aðrar tegundir mataræðis.

 

En að sögn vísindamenninga sem unnu rannsóknina er hægt að uppskera þennan ávinning án þess að hætta alveg neyslu kjöts og mjólkurvöru.

 

“Það er mikilvægara fyrir heilsuna þína að fæðan þín innihaldi meira grænmeti en að færa sig alfarið í vegan,” segir Gardner.

 

Landlæknir mælir með fjölbreyttu fæði sem og lögð er áhersla á aukna neyslu grænmetis, ávaxta, fisks og heilkornavara en einnig kjöti og eggjum (í minna mæli þó), sem gefa okkur til dæmis prótein, vítamín og steinefni. Þú getur lesið opinberar ráðleggingar um mataræði Landlæknis hér.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

© Lisa Kim/Stanford University

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is