Hversu mikinn sand flytur sandstormur?

Hversu mikinn sand flytur sandstormur?

Útreikningar sýna að ef vindur er hvass og sandurinn þurr getur sandburðurinn orðið allt að 30 kg á hvern metra á klukkustund. Þetta þýðir að í miklum sandstormi geta margar milljónir tonna af sandi og ryki flutt sig úr stað. Sandstormur byrjar þegar vindhraði fer yfir 10 m á sekúndu. Sá vindhraði dugar til að flytja þær agnarsmáu eindir sem eru uppistaðan...

100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

Og nú ruddust Englendingarnir stöðugt lengra inn í raðir þeirra (Frakka) og brutu upp skörð í fremstu tvær sveitirnar á mörgum stöðum. Þeir börðu hatrammlega á báðar hendur og sýndu enga miskunn. Hestasveinar hjálpuðu sumum Frakkanna á fætur og leiddu þá út úr orrustunni, því Englendingarnir hugsuðu um það eitt að drepa og taka fanga, en veittu engum eftirför. Þegar...

Dýrin leika sér að tölum

Dýrin leika sér að tölum

Í upphafi síðustu aldar voru hestar sem gátu reiknað vinsælir í fjölleikahúsum. Fremstur í flokki var þýski hesturinn Klóki Hans. Hann gat lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt, og engu líkara var en að hann kynni skil á dagatali. Þá þegar höfðu fræðimenn rætt í mörg ár hvort dýr hefðu greind, og hvort þau gætu t.d. talið. Klóki Hans var...

Page 105 of 106 1 104 105 106

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR