Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Kynlíf mannfólksins stendur sjaldnast mjög margar mínútur en mökun sumra dýra varir miklu lengur. Hvaða tegund á metið?

BIRT: 30/06/2024

5. Pokasnjáldurmýs (5-14 tímar)

Þessi langvarandi mökun gengur mjög nærri körlunum. Fengitími stendur yfirleitt í fáeina daga og að honum loknum eru allar karlmýsnar útslitnar af erfiðinu og drepast.

4. Engisprettur (12-18 tímar)

Kvenengisprettur hafa mök við marga og því lengur sem mökunin varir því meiri líkur eru á því að sáðfrumur karlsins nái að frjóvga eggin.

3. Skröltormar (allt að 24 tímar)

Margir karlar eru áhugasamir um kvenslönguna og karldýrið dregur mökunina sem mest á langinn í von um að aðrir gefist upp og leiti annað.

Jörðin hýsir 10 trilljarða hringorma, sem er meira en nokkurt annað dýr. En aðrir hópar dýra geta verið gríðarlega fjölmennir og hér eru þeir fimm fjölmennustu.

2. Ljón (3-4 dagar)

Þótt ljónynja sé mökunarfús er ekki víst að eggið sé tilbúið til frjóvgunar. Til að hafa vaðið fyrir neðan sig hafa ljónin mök 30-50 sinnum á dag í 3-4 daga.

5. Kjaftagelgjur (alla ævi.)

Þegar hængur kemst að hrygnu festir hann sig við hana og lifir þar sem sníkjudýr. Það sem eftir er ævinnar er hann lítið annað en eistnapoki í stöðugri mökun. Ekki er nákvæmlega vitað hve lengi þessir fiskar lifa en það eru fjölmörg ár.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Australian Museum. © Shutterstock. © Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is