Menning og saga

Dularfullur dauðdagi Napóleons skýrður

BIRT: 04/11/2014

Franski herforinginn og keisarinn Napóleon Bonaparte lést árið 1821. Hann var þá fangi Breta á eyjunni St. Helenu. Ástæðan var magakrabbi en ekki eitrun. Þetta sýna tvær mismunandi rannsóknir gerðar á síðustu árum. Bresku læknarnir sem krufðu lík Napóleons eftir andlát hans, höfðu sem sagt rétt fyrir sér.

 

Í nærri 200 ár hafa fjölmargir haft Bretana grunaða um að hafa eitrað fyrir þessum 51 árs gamla fyrrum Frakklandskeisara. Árið 1961 sýndi sænski eiturefnasérfræðingurinn Sten Forshufvud að í hárum af höfði Napóleons mátti finna leifar arseniks. En árið 2008 greindu vísindamenn við ítölsku kjarneðlisfræðistofnunina INFN aftur hársýni af Napóleon. Þeir notuðu aðferð sem kallast nifteindavirkjun og gefur miklu nákvæmari niðurstöður, jafnvel úr smáum sýnum. Vísindamennirnir rannsökuðu m.a. hár af Napóleon á barnsaldri, hár af syni hans, Napóleon 2. og af 10 núlifandi mönnum.

 

Niðurstöðurnar sýndu að arsenik í líkama Napóleons var nákvæmlega jafnmikið á barnsaldri og þegar hann dó. Hann hafði sem sé ekki verið myrtur. Að auki reyndist magn arseniks í öllum gömlu hársýnunum vera 100-falt á við magnið í núlifandi fólki. Vísindamennirnir drógu þá ályktun að á þessum tíma hafi fólk af náttúrulegum ástæðum fengið í sig svo mikið arsenik að það teldist hættulegt nú á tímum. Árið 2006 sýndu aðrir vísindamenn fram á að krabbamein væri líklegasta dánarorsökin. Þetta gerðu þeir með því að bera saman upplýsingar úr sjúkraskrá Napóleons og upplýsingar um 135 magakrabbasjúklinga í nútímanum.

 
 

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Vinsælast

1

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

2

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

3

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

4

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

5

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

6

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

1

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

2

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

3

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

4

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

5

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

6

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Maðurinn

Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Mjög stór skógarsvæði verða skógareldum að bráð og draga þúsundir til dauða víðs vegar um heim. Logarnir kvikna og nærast á öllu mögulegu, allt frá eldfimum trjám og sinubruna yfir í íkveikjur að yfirlögðu ráði. Hér gefur að líta þau fimm svæði heims sem í mestri hættu eru.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.