Náttúran

Tvífeðra mýs getnar á rannsóknastofu

Sumir vísindamenn hafa áhyggjur af óæskilegum genabreytingum verði tæknin notuð á menn.

BIRT: 07/01/2024

Athyglisverð tilraun kynni að opna dyrnar að alveg nýjum kafla í öflun afkvæma manna.

 

Japönskum vísindamönnum hefur tekist að rækta upp mýs úr frumum tveggja líffræðilegra feðra.

 

Þetta eru framfarir sem til lengri tíma litið gætu bæði gagnast barnlausu fólki og gert samkynhneigðu pari kleift að eignast barn saman, segja vísindamennirnir.

 

Tilraunin byggist á mörgum, flóknum þrepum sem áður hafa reynst getað umbreytt húðfrumu með XY-litningasamsetningu karlmúsar í eggfrumu með XX-litningasamsetningu kvenmúsar.

 

Þetta var gert með því að þróa karlmannsfrumuna í eins konar stofnfrumuástand. Y-litningurinn var því næst fjarlægður og X-litningur settur í staðinn. Að lokum voru frumurnar ræktaðar í rannsóknastofu í umhverfi sem líkti eftir aðstæðum í eggjastokkum músa.

 

Þegar þessi egg voru frjóvguð með venjulegu músasæði, fengu vísindamennirnir 600 fósturvísa sem þeir græddu í staðgöngumæður og á endanum fæddust sjö fullburða músarungar.

Neandertalsmenn máluðu hellamyndir

Neandertalsmenn voru löngu byrjaðir að skreyta hellana sína áður en nútímamaðurinn kom til Evrópu.

 

Lestu einnig:

 

Vísindamönnum hefur áður tekist að rækta mýs sem tæknilega séð áttu tvo feður. Það var líka gert í flóknum áföngum og byggðist m.a. á genabreytingum. En þetta er í fyrsta sinn sem tekist hefur að rækta upp lífvænlega músarunga úr frumum tveggja karlmúsa.

 

Aðrir líffræðingar hafa sett spurningarmerki við það hvort unnt sé að yfirfæra þessa tækni á menn, þar eð þá þarf tímafrekari frumuræktun til að framleiða fullþroska eggfrumu og það eykur hættuna á óæskilegum genabreytingum.

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is