Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Nágranninn reykir á svölunum og við finnum reykjarlykt. Það er líka reykjarlykt í stigaganginum. Er þetta skaðlegt fyrir heilsu okkar?

BIRT: 14/11/2023

Samkvæmt bandarískum rannsóknum er ekki unnt að ákvarða neina örugga fjarlægð frá sígarettureyk.

 

Sem sagt: Þegar þú finnur lyktina færðu í þig allt að 7.000 eiturefni.

 

Bandaríska fyrirtækið Inogen sem framleiðir súrefnistæki fyrir fólk með takmarkaða lungnagetu, hefur gert tilraunir með eindateljara utanhúss. Þótt tilraunin sýndi að hættulegum eindum fækkaði með aukinni fjarlægð frá reykingamanninum var eindamagn í loftinu enn 46% hærra en annars staðar í 8 metra fjarlægð frá sígarettunni

 

Óbeinar reykingar skaða viðkvæma hópa

Óbeinar reykingar auka hættuna á lungnakrabba. Það sýndi t.d. viðamikil greining sem opinberuð var 2018 en þar voru bornar saman niðurstöður 40 mismunandi rannsókna.

 

Greiningin sýndi að konur eru í meiri hættu því auk lungnakrabbans eykst líka hættan á brjóstakrabba.

 

Óbeinar reykingar hafa líka verið tengdar við aukna áhættu á heilablóðfalli, einkum hjá fólki sem reglubundið fær í sig reyk frá öðrum.

 

Sígarettureykur bitnar afar illa á börnum, þar eð þau anda að sér meira lofti á hvert kíló líkamsþyngdar en fullorðnir. Eldra fólk er líka í meiri hættu vegna lakara ónæmiskerfis og almennt verri heilsu.

 

Óbeinar reykingar auka líka hættu fólks með hjarta- og æðasjúkdóma á enn alvarlegri sjúkdómum og hjá ófrískum konum hafa óbeinar reykingar tengsl við lága fæðingarþyngd.

Reykurinn fullur af eitri

  • Kolsýringur: Dregur úr súrefnismagni í blóði.

 

  • Tjara: Veldur lungnakrabba og öndunarfærasjúkdómum

 

  • Kadmíum: Eykur líkur á beinþynningu.

 

  • Blý: Veldur heilaskaða og greindarskerðingu hjá börnum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvernig myndast gull?

Lifandi Saga

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Alheimurinn

Stjörnuskífa finnst í framandi stjörnuþoku

Náttúran

Hvað ef allar örverurnar hyrfu?

Náttúran

Hundategundin ræður litlu um hegðun hunda

Heilsa

Deyr maður úr svefnleysi?

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is