Læknisfræði

Leynivörn bakteríanna hefur verið afhjúpuð

Nýjar tilraunir afhjúpa fyrstu varnir bakteríanna gegn sýklalyfjum. Uppgötvunin getur leitt af sér öflugri vopn gegn sýkingum.

BIRT: 14/04/2023

Þegar bakteríur lenda í árás sýklalyfja nútímans grípa þær til áður óþekktra varna sem skapar þeim svigrúm til að koma sér upp ónæmi.

 

Þetta sýna tilraunir vísindamanna hjá Lyonháskóla í Frakklandi.

 

Vísindamennirnir athuguðu hvernig blanda ónæmra og venjulegra kólíbaktería brást við sýklalyfinu tetracylíni.

 

Bakteríur aðstoða hverja aðra

Eins og vænst var lifðu ónæmu bakteríurnar af þar eð þær hafa sérstakt prótín sem dælir lyfinu út í gegnum frumuvegginn.

 

Þetta prótín höfðu hinar bakteríurnar ekki en þær virkjuðu hins vegar annað prótín sem hefur mjög fjölþætta virkni.

 

Þar eð prótínið er ekki sérhæft gegn tetracyklíni hafði það takmörkuð áhrif en dugði þó til að losa hluta lyfsins út gegnum frumuvegginn.

LESTU EINNIG

Neyðardæla kaupir nauðsynlegan tíma

Venjuleg baktería getur staðist árás sýklalyfs nægilega lengi til að komast yfir ónæmisgen frá öðrum bakteríum.

Árás á bakteríur

Lyfjaþolin (rauð) og óbreytt baktería (græn) verða samtímis fyrir árás lyfs sem kemst inn í báðar til að drepa þær.

Vörnin virkjuð

Lyfjaþolna bakterían getur dælt lyfinu út. Hin ræsir minna virka neyðardælu.

Hjálpin berst

Ónæma bakterían gefur hinni gen sem kóða fyrir fullvirkri dælu og hin bakterían verður lyfjaþolin.

Árás á bakteríur

Lyfjaþolin (rauð) og óbreytt baktería (græn) verða samtímis fyrir árás lyfs sem kemst inn í báðar til að drepa þær.

Vörnin virkjuð

Lyfjaþolna bakterían getur dælt lyfinu út. Hin ræsir minna virka neyðardælu.

Hjálpin berst

Ónæma bakterían gefur hinni gen sem kóða fyrir fullvirkri dælu og hin bakterían verður lyfjaþolin.

Prótínið sem kallast AcrAB-TolC, gat þannig haldið bakteríunum lifandi nógu lengi til að þær næðu að taka til sín gen úr ónæmu bakteríunum.

 

Og það var einmitt það sem gerðist. Ónæmu bakteríurnar færðu genið sem kóðar fyrir rétta prótíninu, yfir til þeirra sem ekki höfðu það.

 

Sjáðu hvernig bakteríurnar hjálpa hver annari:

Lyfjaþolnar kólíbakteríur (rauðar) hjálpa öðrum bakteríum (grænum) að verjast sýklalyfjum.

Ef nú tekst að þróa aðferð til að vinna bug á prótíninu AcrAB-TolC verður unnt að koma í veg fyrir útbreiðslu ónæmis á þennan hátt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

5

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Háværir tónleikar geta skilið eftir sig suð í eyranu. Afleiðingarnar eru þó langtum, langtum verri en „eingöngu“ eyrnasuð (Tinnitus). Taktu nú vel eftir.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is